Framundan

Farfuglar 1998-2018 – samkoma

19. maí - 3. júní, 2018.

Gestavinnustofa listamanna “samanstendur af tíma, stað og fólki og skapar tækifæri til að styrkja sambönd og mynda djúpstætt samtal við listina og eigin hugmyndir.” Re-Tooling […]

Nánar

K a p a l l

16. jún - 2. sept, 20108. Sigurður Guðjónsson,Tumi Magnússon, Unnar Örn Auðarson, Þórdís Aðalsteinsdóttir og Þórdís Jóhannesdóttir.

Sumarsýning Skaftfells ber heitið K a p a l l og verður jafnframt afmælisfögnuður miðstöðvarinnar sem heldur upp á 20 ára starfsafmæli á þessu ári. […]

Nánar

Nína Tryggvadóttir & Gunnlaugur Scheving

8. sept - 7. okt, 2018.

Á afmælisári Skaftfells verður sett upp sýning á verkum eftir málarana Nínu Tryggvadóttur (1913-1968) og Gunnlaug Scheving (1904-1972) í sýningarstjórn Oddnýjar Björk Daníelsdóttur. Mjög er […]

Nánar

Hvít sól

3. nóv. 2018 - 20. jan 2019 IYFAC

Myndlistarhópurinn IYFAC opnar síðustu sýninguna í Skaftfelli árið 2018. Hópurinn mun koma í rannsóknarferð fyrr á árinu, í júlí, og setja upp tímabundið útilistaverk í […]

Nánar