Fréttir

Nicola Turner: Myth and Miasma

Nicola Turner: Myth and Miasma

Skaftfell, Austurvegi 42 26. nóvember – 15. desember 2022. Opið mánudaga til föstudaga, kl. 9:00 – 15:00. Breska listakonan Nicola Turner hefur dvalið sem gestalistamaður Skaftfells í nóvember. Nú í lok dvalarinnar sýnir hún innsetningu í inngangi og bókabúð Skaftfells á annari hæð, sem ber heitið Myth and Miasma. Verkið verður til sýnis frá 26. nóvember til 15. desember. Opið á skrifstofutíma: Mánudaga-föstudaga frá 9:00-15:00. Í verkum sínum bregst Nicola við stöðum og vinnur með lífræn úrgangsefni. Með því að ganga um landslagið umhverfis Seyðisfjörð fræddist hún um byggðasögu, búskap og landfræðileg fjarðarins. Eitt af því sem vakti fyrst athygli […]

Read More

Nína Magnúsdóttir: Lines of Flight | Hársbreidd

Nína Magnúsdóttir: Lines of Flight | Hársbreidd

26. nóvember 2022 – 29. janúar 2023 Skaftfell sýningarsal, Austurvegur 42, Seyðisfjörður Opnun: 26. nóvember, 2022, kl. 16:00 – 18:00 Opnunartími: Þriðjudaga til sunnudaga kl.17:00 – 22:00, lokað mánudaga Rúmlega 20 ný verk eftir Nínu Magnúsdóttur sem búsett er á Seyðisfirði, verða sýnd á sýningu sem ber yfirskriftina Hársbreidd og verður opin í sýningarsal Skaftfells frá 27. nóvember 2022 til 29. janúar 2023. Verkin voru gerð í kjölfar aurskriðanna í desember 2020 sem leiddu til tímabundinnar rýmingar Seyðisfjarðar. Listakonan og fjölskylda hennar gátu ekki snúið aftur til heimilis síns og vinnustofu í nokkra mánuði og dvöldu í bryggjuhúsi Roth fjölskyldunnar á […]

Read More