Fréttir

Dagskrá haustsins er komin á netið

Haustdagskrá Skaftfells 2009 26. september Opnun á sýningu Ólafs Þórðarsonar. Vesturveggurinn. Opnun á sýningu á myndverkum úr steinum úr náttúru Íslands eftir Ingvald Röngnvaldsson. Bókabúðin […]

Nánar

Opin vinnustofa

Opin vinnustofa

Þór Sigurþórsson, Þuríður Sigurþórsdóttir & Ryan Sullivan

20.07.09 – 02.09.09 Bókabúðin – Verkefnarými Skaftfells Opin vinnustofa, listamennirnir Þór Sigurþórsson, Þuríður Sigurþórsdóttir og Ryan Sullivan munu vera með opna vinnustofu í bókabúðinni – […]

Nánar

Mánudagurinn 25. maí 2009

Um helgina opnaði Ólöf Björk Bragadóttir sýningu á myndum sem hún málaði undir áhrifum af sonnettusveig eftir eiginmanninn, Sigurð Ingólfsson. Sonnettusveigurinn fjallar um ástaratlot manns […]

Nánar

NÝ SÍÐA!

Við getum vart hamið okkur af gleði yfir nýju heimasíðunni. Vonandi er hún góð og skilvirk, ef þið hafið einhverjar gagnlegar ábendingar þá endilega sendið […]

Nánar

Fræðakistillinn

Fræðakistillinn

Fræðsluverkefni fyrir grunnskóla Austurlands, 2008-2009 Fræðakistillinn er samstarfsverkefni Skaftfells og Tækniminjasafns Austurlands og er jafnt liður í safnakennslu Tækniminjasafnsins og fræðslustarfi Skaftfells. Um er að […]

Nánar