Liðnar sýningar og viðburðir

Bátur, setning, þriðjudagur

Bátur, setning, þriðjudagur

Sýningin ‘Bátur, setning, þriðjudagur’ er afrakstur tveggja vikna dvöl myndlistarnema úr Listaháskóla Íslands á Seyðisfirði þar sem hópur nemenda á þriðja ári hafa unnið hörðum höndum undir leiðsögn Gunnhildar Hauksdóttur myndlistamanns. Gunnhildur dvaldi sjálf á Seyðisfirði árið 2001 ásamt samnemendum sínum í LHÍ þegar sambærileg vinnustofudvöl var haldinn í fyrsta sinn undir handleiðslu Björns Roth. Mörg listamannanna eru að vinna með Seyðisfjörð sjálfan, söguna og landslagið, fundið efni af svæðinu, ljósmyndir og málverk af heimamönnum og fjöllum. Eftir sögustund Péturs Kristjánssonar vaknaði t.a.m. áhugi á fjarskiptasögu Seyðisfjarðar og morskóðun. Það stefnir í lifandi flutning við opnun sýningarinnar, eða klukkan 18, […]

Read More

Er ekki lengur | No Longer | لَمْ تَعُدْ

Er ekki lengur | No Longer | لَمْ تَعُدْ

Er ekki lengur | No Longer | لَمْ تَعُدْ Nermine El Ansari 30. nóvember – 17. desember, 2023 Hin franskfædda, egypska listakona El Ansari yfirgaf heimili sitt í Kaíró í kjölfar arabíska vorsins sem átti sér stað í Miðausturlöndum og Norður-Afríku í lok tíunda áratugarins. Hún flutti til Íslands þar sem hún starfaði sem þýðandi úr arabísku yfir á ensku fyrir Útlendingastofnun og samtökin Samtökin 78. Bæði í vinnu sinni og list hefur El Ansari verið mjög upptekin af mannréttindum og reisn, og hugmyndum um heimili og heimaland. Í þessari sýningu heyrir áhorfandinn rödd súdanska skáldsins, rithöfundarins og aðgerðasinnans Moneim Rahama (sem nú […]

Read More