Gestavinnustofur

Veronika Geiger og Hallgerður Hallgrímsdóttir

Veronika Geiger og Hallgerður Hallgrímsdóttir

Við bjóðum Veroniku Geiger og Hallgerði Hallgrímsdóttur hjartanlega velkomnar sem gestalistamenn Skaftfells í apríl. Myndlistarfmennirnir Veronika Geiger (Danmörk/Sviss) og Hallgerður Hallgrímsdóttir (Ísland) stunduðu báðar BA nám í ljósmyndun við Glasgow School of Art og seinna lágu leiðir þeirra aftur saman þegar Veronika fór að venja komu sína til Íslands. Þegar þær voru ráðnar til að kenna ljósmyndun saman fundur þær hvað þær voru jafn heillaðar af miðlinum. Þær nota ljósnæmni silfurs til að gera myndir af Seyðisfirði með því að nota staðbundna ‘camera obscura’ í herbergisstærð. Þannig fara þær aftur til grunnþátta ljósmyndunar ásamt því að taka sér tíma til […]

Read More

Cristina Mariani

Cristina Mariani

Við bjóðum Cristinu Mariani hjartanlega velkomna sem gestalistamann Skaftfells í apríl og maí. Rannsóknir Mariani beinast að skynjun á jarðvegi og steinum sem óbreytanlegum og óvirkum einingum, samkvæmt tíma mannsins er það sem breytist hægt talið óhreyfanlegt. Mariani vinnur fyrst og fremst með textíl, en nýlega byrjaði hún að rannsaka lífplast, upphaflega markmið hennar var að framleiða lífgarn úr jarðvegi, síðan fór hún í átt að því að búa til teygjanlegt yfirborð sem þyrfti hvorki þráð né vefnað. Þrátt fyrir að vera tiltölulega nýtt efni eru lífplastsýni í raun eldri en flest áhöld og raftæki sem fylla okkar daglega líf: […]

Read More