Home » 2008
FERÐALAG / JOURNEY

FERÐALAG / JOURNEY

17 maí 2008 - 15 jún 2008. SKYR LEE BOB LEE & Pétur K & Christoph Büchel.

 

Samstarfsverkefni Skaftfells, Sláturhússins og Eiða fyrir Listahátíð í Reykjavík 2008.

Sýningarstjóri er Björn Roth.

Í Skaftfelli verður sýning hóps sem kallar sig Skyr Lee Bob Lee, en þetta eru þau Guðni Gunnarsson myndlistarmaður, Erna Ómarsdóttir dansari og Lieven Dousseliere tónlistarmaður. Einnig verða listamennirnir Pétur Kristjánsson og Christof Büchel með gjörninga á Seyðisfirði.