/var/www/vhosts/skaftfell.is/httpdocs/wordpress/wp content/uploads/2017/03/hkb 72 0609

Þögul athöfn

15. apríl - 11. júní 2017. Hanna Kristín Birgisdóttir

Einkasýning.

Sýningarstjóri: Gavin Morrison.

Hanna Kristín Birgisdóttir, f. 1989, býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifaðist úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands með BA-gráðu árið 2014. Meðal sýningarverkefna sem hún hefur tekið þátt í má nefna: Like a breath being compressed into a high pitched sound, Kling&Bang, Reykjavík, hluti af Sequences Art Festival 2015, Svona, svona, svona, Safnahúsið í Reykjavík, 2014 og Rottan á Hjalteyri, Verksmiðjan á Hjalteyri, 2014.

SL_austurland

/var/www/vhosts/skaftfell.is/httpdocs/wordpress/wp content/uploads/2016/03/myndlistarsjodur