REACTION INTERMEDIATE 2012

Dagskrá  PDF

 

Boðið verður upp á 11 ólík verkefni eftir myndlista- og hljóðlistamenn. Dagskráin byggist á viðburðum, uppákomum, gjörningum, opnum vinnustofum, myndlistarsýningum og sýningum á myndbandsverkum. Verkefnin verða til sýnis í Bókabúð-verkefnarými og á Vesturvegg. Dagskránni lýkur í lok sepember.

DAGSKRÁ

Júní­

17.06.-27.06.
Takeshi Moro: FAVORITE SPOTS

Vesturveggur • sýning

17.06.-27.06.
Anna Anders: COVERED

Bókabúð • sýning

Júlí­

06.07.-22.07.
Ting Cheng: (MIXTAPE) NOTES FROM THE MIDNIGHT MOUNTAIN – FAST DOWNLOAD

Vesturveggur • sýning

06.07. kl.  18:00
Konrad Korabiewski: ART BOOK ORCHESTRA

Bókabúð • gjörningur

22.07. kl. 14:00 -19:00
Jesper Fabricius, Åse Eg Jørgensen, Tumi Magnússon & Ráðhildur Ingadóttir: A DAY OF SUCCESSIVE HALF HOUR EXHIBITIONS
Bókabúð • gjörningur

23.07.-08.08.
Þórunn Eymundardóttir, Litten & Hanna C. Sigurkarlsdóttir: ALKEMISTI: SK͍TAGULL
Bókabúð • opin vinnustofa, verkefni & uppákomur

Ágúst

05.08. kl 20:00
NIGHT SCREENING of contemporary Estonian short films

Main exhibition space • Curated and presented by Heilika & Ülo Pikkov (Estonia)

05.08. kl. 21:00
Úrval eistnestka stuttmynd
Aðalsalur • sýningarstjórn: Heillika/Ulo Pikkov

10.08.-31.08.
Jens Reichert: TRYING TO TEACH ICELANDIC WHILE LIVING IN GERMANY

Almenningsrými • hljóðverk

10.08. kl. 16:00
Ulo Pikkov : Body Memory
Aðalsalur •

10.08.-16.08.
Viktor Pétur Hannesson: ENDURFÆАING SVARTA EINHYRNINGSINS
Bókabúð • sýning

17.08.-30.08.
Tinna Guðmundsdóttir: STOFN

Bókabúð • opin vinnustofa & sýning

23.08 .-09.09.
Roger
Döring: EXTRACT OF THE COMPLETE WORKS
Vesturveggur • sýning

September

10.09.-30.09.
Ditte Knus
Tønnesen & Asle Lauvland Pettersen: TWIN CITY
Bókabúð • samstarfsverkefni í vinnslu

 

Styrkt af Menningarráði Austlands.