Home » 2015
Rithöfundalest(ur) á Austurlandi 2015

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi 2015

28. nóvember kl. 20:30 Iðunn Steinsdóttir, Jón Gnarr, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Sigurjón Bergþór Daðason og Smári Geirsson

Iðunn Steinsdóttir, Jón Gnarr, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Sigurjón Bergþór Daðason og Smári Geirsson lesa úr nýjum verkum.

Auk þess verða með í för austfirsk skáld og þýðendur: Ásgeir hvítaskáld, Davíð Þór, Sigga Lára, Sigurlaug Gunnars., Unnur Sveins og Högni Páll.

Aðgangseyrir er 1.000 kr. en 500 fyrir börn og eldri borgara. Posi á staðnum.

Lestin stoppar einnig á eftirfarandi stöðum:

Kaupvangskaffi í Vopnafirði
Skriðuklaustri í Fljótsdal
Safnahúsinu í Neskaupstað

Að lestinni standa: Menningarmálanefnd Vopnafjarðar, Gunnarsstofnun, Skaftfell og UMF Egill rauði.