Home » 2007

Rithöfundavaka í upphafi aðventu

01 des 2007

Í ár eru það eftirfarandi höfnundar sem lesa uppúr verkum sínum:

Vigdís Grímsdóttir – Sagan um Bíbí Ólafsdóttur
Þráinn Bertelsson – Englar dauðans
Jón Kalman Stefánsson – Himnaríki og helvíti
Kristín Sv. Tómasdóttir – Blótgælur
Pétur Blöndal – Sköpunarsögur

Tryggvi Harðarson mun einnig lesa uppúr bók sinni ,,Engin miskunn! El Grillo karinn’, æfisaga Eyþórs Þórissonar, verts á Seyðisfirði

Upplesturinn hefst klukkan 20:30 og aðgangseyrir er kr. 1.000