Home » Skaftfell

Skaftfell

Starfsemi

Starfsemi Skaftfells er tileinkuð miðlun, viðgangi og framþróun myndlistar á Austurlandi. Þeim skyldum er framfylgt með sýningarhaldi, rekstri gestavinnustofa og fræðslustarfi. Miðstöðin hefur einnig umsjón með Geirahúsi, þar sem alþýðulistamaðurinn Ásgeir Jón Emilsson bjó til dauðadags.

Opnunartími

Sýningarsalur er opin á sama tíma og Bistróið, og samkvæmt samkomlagi.

Bistró mán-fös kl. 15:00-21:00 og lau-sun kl. 14:00-21:00.

Skrifstofa þri-fös frá kl. 09:00-16:00.