Home » Skaftfellshópurinn

Skaftfellshópurinn

Skaftfellshópurinn er grasrótarfélagsskapur stofnaður 1997. Félagsskapurinn stofnaði listamiðstöðina Skaftfelli og hefur æ síðan studd dyggilega við bakið á starfsemi miðstöðvarinnar með óeigingjörnu starfi á ýmsum vígstöðvum, allt frá pólitískum lobbíisma til aðstoðar við múrvinnu.

Það er mjög gaman að vera meðlimur í Skaftfellshópum, fundir eru einstaklega líflegir og hressandi og ávallt haldnir að sumri svo sem flestir félagsmenn geti mætt. Þeir eiga það til að breytast úr fundi í eitthvað annað og eru að mestu lausir við öll leiðinleg formlegheit og stjórnsýslu leiki.

Til að gerast meðlimur í Skaftfellshópnum smellið á umsókn hér fyrir ofan.