Post Tagged with: "List í ljósi"

/www/wp content/uploads/2017/02/lil 2017

Birtingarmyndir ljóss og skugga

Seyðisfjörður hefur undanfarna mánuði verið að undirbúa endurkomu sólarinnar. Á síðasta ári var ljósinu fagnað á sjónrænan máta með hátíðinni List i Ljósi og verður hún endurtekin núna í ár. Í aðdraganda hátíðarinnar skipulagði Skaftfell listsmiðju í Seyðisfjarðarskóla með áherslu á ljós og myrkur. Listakonurnar Hrafnhildur Gissurardóttir og Laura Tack leiddu smiðjuna sem var í boði fyrir 1. – 6. bekk, alls 43 nemendur. Útkomuna má skoða og upplifa á sýningu í gömlu bókabúðinni, Austurvegi 23, laugardaginn 25. feb kl. 19:30. Þrír nemendahópar fengu eina viku til að vinna með Hrafnhildi og Lauru. Í vinnuferlinu var safnað hugmyndum, farið í leiki […]

Read More

Ljósmynd: Elísa Maren Ragnarsdóttir

Ljósamálverk

Nemendur Seyðisfjarðarskóla í 8.-10. bekk tóku þátt í listsmiðju fyrr í vetur sem var stýrð af Nikolas Grabar. Í smiðjunni lærðu þau undirstöðuatriði stafrænnar ljósmyndunar og gerðu í lokin hvert fyrir sig sitt “ljósamálverk” þar sem myndir eru teknar á löngum tíma á meðan ljós hreyfist í rýminu. Útkoman er sýnd í Bókabúð – verkefnarými og verður hluti af listahátíðinni List í ljósi. Opnun verður kl 18:00 föstudaginn 19. febrúar. Sýningin verður opin fram að miðnætti laugardags. Nemendur: Bjarki Sólon Daníelsson, Elísa Maren Ragnarsdóttir, Guðni Hjörtur Guðnason, Helena Lind Ólafsdóttir, Mikael Nói Ingvason, Úa Sóley Magnúsdóttir, Dagrún Vilborg Þórhallsdóttir, Chinsujee […]

Read More