Post Tagged with: "Opin vinnustofa"

Opin vinnustofa

Opin vinnustofa

Fimmtudaginn 23. jan, kl. 16:00-20:00 Skaftfell gestavinnustofa, Austurvegur 42, 3. hæð Jens Reichert, gestalistamaður Skaftfells í desember og janúar, mun opna vinnustofu sína fyrir gestum og sýna ný verk unnin á Seyðisfirði. Meðal annars óhlutbundin málverk unnin úr skyr á krossviðsplötur, pappaverkið „Screen” og ljósainnsetningu.

Opin vinnustofa

Opin vinnustofa

Mánudaginn 30. september Kl. 15:00 – 17:00 Skaftfell gestavinnustofa, Austurvegur 42, 3. hæð Á mánudaginn mun Åse Eg Jørgensen opna vinnustofu sína fyrir gestum og gangandi. Åse hefur dvalið á Seyðisfirði frá ágúst byrjun og unnið að allmörgum verkefnum. Tvisvar sinnum á tímabilinu bauð hún listamönnum, Karena Nomi og Camilla Nörgaar, til að dvelja hjá sér og vinna verk saman með aðstoð frá seyðfirskum listamönnum og grunnskólanemum Seyðisfjarðarskóla. Afrakstur samstarfsins verður til sýnis á morgun. Auk þess hélt hún áfram að vinna að bókverkaröðinni Komplendium og mun á morgun sýna verk 8 – 13 úr röðinni, ásamt fleiri heimilisverkefnum. Åse […]

Read More