Post Tagged with: "Vesturveggur"

We are Between You and Me & Shorties for Humans

We are Between You and Me & Shorties for Humans

Vesturveggurinn – Sýningin opnar 13. ágúst kl. 16:00 Barbara Amalie Skovmand Thomsen We are Between You and Me You are the point of departure. Weather as dynamics in landscapes, and human beings. Emotions. People in love can shift 180 degrees. That is a fact. Where two are one and comfortable with the close presence of the other. Energy is the concept above and below. Like love songs last longer. There is a certain quest for togetherness. A search for an accurate contact in our relations to each other and the world within and around us. Looking for purity in a […]

Read More

NOKKUR DÆMI UM HREIÐURGERÐ

Gestalistamaðurinn Ethan Hayes-Chute opnar sýninguna Nokkur dæmi um hreiðurgerð á Vesturveggnum. Ethan Hayes-Chute sýnir nýjar teikningar á Vesturveggnum byggðar á hugmyndum um nægjusemi, sjálfs-viðhald og einangrun. Fíngerðar teikningarnar, unnar á gulnaðan pappír minna á gleymdar arkitekta teikningar eða gamlar skissur. Fjölbreytt dæmin um mögulega lifnaðarhætti fagna hinu handgerða eða heimatilbúna, hinu sjálfsprottna sem flest okkar, á einhverjum tíma, höfum þráð – hvernig svo sem líf okkar er. Ethan er fæddur í Freeport, Main U.S.A. en býr og starfar í Berlín. Ethan er gestalistamaður í Skaftfelli til áramóta. Sýningin stendur út árið.