Toti Ripper

The Bookshop – Projectspace
17.06.10

The notorious Tóti Ripper, a local in Seyðisfjörður has only been painting for little over a year,  his paintings are remarkable for their extraordinarily rich emotional expression, play with colors and comic-like narrative.

Tóti Ripper

17.06.10
Bókabúðin – Verkefnarými

Í Bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells mun Seyðfirðingurinn Tóti Ripper sýna málverk sem hann hefur unnið á síðustu misserum. Tóti er mörgum kunnur en þó ekki sem málari. Hann hefur einungis fengist við málaralist í rúmt ár en verk hans einkennast af ríkri tjáningu, litagleði og myndrænni frásögn.