Gæðingarnir – listamannaspjall

16. maí 2006

Þriðjudaginn 16. maí  kl. 15:00 til 18:00 mun hópur listamanna standa fyrir spjalli í Skaftfelli, menningarmiðstöð. Hópurinn er framlag Nýlistasafnsins til listahátíðar 2006 og mun sýningarstjórinn Amaia Pica kynna sýninguna fyrir Austfirðingum ásamt því sem listamennirnir munu spjalla um list sína og hugmyndafræði.

Aðgangur er ókeypis og léttar veitingar með spjallinu.

Listamennirnir eru:

Amalia Pica (sýningastjóri/curator)
Geirþrúður Hjörvar
Tine Meltzer
Mieke van de Voort
Ryan Parteka

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *