Sigur?ur og Kristj?n Gu?mundssynir

10 j?n 2006 – 19 ?g? 2006
A?als?ningasalur

?eir Br??ur, Sigur?ur Gu?mundsson og Kristj?n Gu?mundson eru listunnendum a? g??u kunnir en ?eir voru b??ir me?al forsprakka S?M-hreyfingarinnar, ?egar ?slenskir listamenn byltu listal?finu ? landinu. ??tt Myndlist ?eirra eigi sterkar r?tur ? hugmynda- e?a konseptlist sem m?ta?ist ? 7. ?ratuginum er ?h?tt a? segja a? ?eir hafi fari? s?nar eigin lei?ir og myndlist ?eirra spretti gjarnan af misj?fnum mei?i.

?a? er erfitt a? skilja list Sigur?ar Gu?mundssonar fr? orkumiklum og hugmyndar?kum listamanninum sj?lfum. Sigur?ur l?tur hugmyndina r??a og verkin hans eru margv?sleg allt fr? lj?smyndum og sk?ldsagna til konfektmola ? yfirst?r? ?r m?lmi og steini. Sigur?ur er einn al?j??legasti listama?ur ?j??arinnar, hann b?r og starfar ? Hollandi, ?slandi, Sv??j?? og ?K?na.

Undanfarin ?r hefur Kristj?n Gu?mundsson m.a. unni? verk ?r galvan?seru?um j?rnr?rum, sem eru stundum litu?, og segja m? a? verkin fjalli fremur um bili? ? milli hlutanna en hlutina sj?lfa eins og heiti verkanna gefa til kynna; t.d. “Gular tra?ir”?og “Rau? g?ng”. ?? ?essu samhengi eru g?ngin innra byr?i r?ranna, en?tra?irnar ytra byr?i ?eirra. ?? teikningum s?num er Kristj?n s?mulei?is?fremur a? vinna me? efnivi? teikningarinnar en teikningu ? hef?bundnum?skilningi, ?v? hann l?tur efnivi?inn, ?.e.a.s. bl?i? mynda teikninguna?sj?lfa. ??annig hafa teikningar Kristj?ns eins og m?lverkin, ??last n?ja?v?dd sem r?misverk auk ?ess a? vera teikningar ? ramma.

 

KRISTJ?N GU?MUNDSSON
F?ddur 1941 ? Sn?fellsnesi.
B?settur ? Reykjav?k.

Kristj?n Gu?mundsson (f. 1941) var me?al forsprakka S?M-hreyfingarinnar, ?egar ?slenskir listamenn byltu listal?finu ? landinu. Myndlist hans ? sterkar r?tur ? ?eirri hugmynda- e?a konseptlist sem m?ta?ist ? 7. ?ratuginum og um ?a? bera t.d. Teikningar hans vott. Um er a? r??a ?mis konar samsetningu graf?ts og papp?rs, en hvort tveggja er einmitt undirsta?a hinnar hef?bundnu teikningar: graf?t ? bl?anti og papp?r ? ?rk. ?? hefur hann unni? me? fj?lm?rg ?nnur efni og me?al annars n?lgast m?nimalisma ? glerverkum s?num.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *