07 okt 2006 – 31 des 2006
Vesturveggur
Bjargey sýnir vinnuteikningar frá gerð myndbandsverksins “Ég missti næstum vitið” sem sýnt hefur verið víða, meðal annars í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Sýningi hangir uppi í bistrói Skaftfells á Vesturveggnum.