BR? ? POKA/BRIDGE IN A BAG

15 feb 2007 – 18 mar 2007
Vesturveggur

Bjarki Bragson dvaldi ? febr?ar ? listamanna?b?? Skaftfells, og verkefni? um br?nna er unni? ? Austurlandi. B?laleiga Akureyrar styrkti ger? verkefnisins. Verki? ? Vesturveggnum er v?de?-innsetning og teikningar, en megininntaki? eru tv?r br?r, br?arg?lf ? B?nuspoka, og ??r merkingar sem settar eru ? dau?a hluti. Bjarki ?tskrifa?ist fr? Listah?sk?la ?slands vori? 2006 og var einnig vi? n?m ? Universitat der Kunste ? Berl?n ?ri? 2005. ? sumar mun hann ?samt 14 norr?num myndlistarm?nnum standa a? s?ningunni Mi?baugur og Kringla: Leisure, Administration and Control sem ? s?r sta? ? Kringlunni og mi?b?num samt?mis.

Um Br?ar-verkefni? segir Bjarki….

…?a? er ?hugavert a? velta fyrir s?r hva?a efni hafa merkingu og ?au hlutverk sem dau?ir hlutir hafa. Br?r eru ?hugaver? fyrirb?ri. ??r liggja ?vert ? str??andi strauma og ma?ur getur skotist ? milli ?rbakka, menningarheima e?a hafi? samtal vi? ?kunnugann og reynt a? br?a eitthva? bil. Like a bridge over troubled water segir einhverssta?ar. ?a? sl? mig ? fyrrahaust ?egar ?g var staddur ? r?tu sem var a? keyra yfir br?nna yfir J?kuls? ? Br? vi? K?rahnj?ka, a? einmitt s? r?ta var s??asti b?llinn sem f?r ?ar yfir. Eftir a? r?tan kom yfir ? hinn bakkann h?fust menn handa vi? a? b?ta ni?ur ?ykkt g?lfi? og sl? mannvirki? ni?ur, en f?um d?gum s??ar s?kk br?arst??i? ? heljarst?rt l?n. Viku s??ar var ?g staddur ? mel ofan vi? st?flust??i? og s? hr?gu af drasli. Var ?ar br?in ? hundra? bitum. ?g valdi m?r nokkra bita og stakk ?eim ? B?nuspoka.

Vakni von og kvikni
varmur neisti ? barmi,
vilji, von og elja
vinnu saman inni.
?? mun hefjast br? til betri t??a,
br? til vonarlanda okkar l??a,
br? til frelsis, br? til mennta h??a,
br? til mannf?lagsins ??stu g??a.

?ri? 1891 samdi Hannes Hafstein lj?? um br?nna sem var reist yfir ?lfus? vi? Selfoss. Br?in var st?rsta mannvirki landsins og me? ?v? opnu?ust allar lei?ir ? Su?urlandi. Br?in hrundi 1944 og ?46 var komin n? br? sem stendur enn. Hann orti um br? vonanna. Br? til a? n? ? ??stu g??i mannl?fsins. ?ri? 2002 var fari? me? sama lj?? um br?nna vi? K?rahnj?ka. Eftir september t?k ?g br?arg?lfi? upp ?r innkaupapokunum gulu og ?ar bl?stu vi? kubbar sem hver fyrir sig h?f?u veri? hla?nir merkingu og vonum, einhverskonar br? yfir bo?af?llin.

S?ningin er opin fr? 15.02.07-18.03.07, fim-sun fr? 12-18, e?a eftir samkomulagi.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *