Listmunauppbo? Skaftfells Menningarmi?st??varF?studaginn 17. febr?ar klukkan 16:00 ver?ur listmunauppbo? ? versluninni LIBORIUS ? M?rarg?tu.
Verkin ver?a til s?nis fr? og me? f?studeginum 9.febr?ar ********************** Bo?in ver?a upp verk 37 listamanna sem hafa allir komi? a? s?ningarhaldi Skaftfells me? einum e?a ??rum h?tti. Skaftfell hefur sta?i? fyrir metna?arfullu s?ningarhaldi ? h?tt ? ?ratug og ? uppbo?inu m? finna verk eftir helstu kan?nur ?slensk myndlistarl?fs sem og yngri listamenn, innlenda og erlenda. ?g??i uppbo?sins ver?ur n?ttur til frekari uppbyggingar Skaftfells Menningarmi?st??var. Skaftfell er Mi?st?? myndlistar ? Austurlandi. ?rlega er ? bilinu fimm til sj? s?ningar ? s?ningarsal Skaftfells en a? auki eru fj?lmargar s?ningar haldnar ? Vesturveggnum, galler?i ? Bistr?i Skaftfells. S?ningarnefnd Skaftfells leggur metna? sinn ? a? s?ningarhald menningarmi?st??varinnar gefi g??a mynd af samt?malistinni auk ?ess a? bj??a upp? s?ningar ? hef?bundnari verkum inn ? milli. A? auki er ? Skaftfelli gestavinnustofa ?ar sem listamenn geta dvalist ? lengri e?a skemmri t?ma vi? vinnu s?na. Sey?isfj?r?ur hefur ? undanf?rnum ?rum geti? s? gott or? sem kj?rlendi fyrir myndlistarmenn a? s?na verk s?n e?a vinna a? list sinni. Skaftfell er ?n efa mi?punktur ?ess starfs og mikilv?gur gri?arsta?ur myndlistarinar ? dreif?ari bygg?um landsins. |
Bo?in ver?a upp verk eftir eftirtalda listamenn: Anna L?ndal A?alhei?ur Eysteinsd?ttir Bernt Koberling Birgir Andr?sson Bjarni ??r Sigurbj?rnsson Bj?rn Roth Carl Boutard Da?i Gu?bj?rnsson Dav?? ?rn Halld?rsson Dieter Roth El?n Helena Erling Klingenberg Gar?ar Eymundsson Georg Gu?ni Gu?j?n Ketilsson Halla D?gg ?nnud?ttir Halld?r ?sgeirsson Hallgr?mur Helgason Haraldur J?nsson Hildigunnur Birgisd?ttir H?bert N?i Hulda H?kon Inga J?nsd?ttir J?n Laxdal J?n ?skar Kristj?n Gu?mundsson Kristj?n Steingr?mur Kristofer Taylor Margr?t M. Nor?dahl ?mar Stef?nsson, Bjarni ??rarinsson og Goddur P?tur Kristj?nsson P?tur M?r Gunnarsson Sigur?ur Gu?mundsson Sirra Sigr?n Sigur?ard?ttir Tumi Magn?sson ??rarinn Hugleikur Dagssons ?r?ndur ??rarinsson |