?SLENSK MYNDLIST – HUNDRA? ?R ? HNOTSKURN

N?stkomandi laugardag 12. jan?ar 2008 kl. 16.00 ver?ur opnu? s?ningin ?slensk myndlist  hundra? ?r ? hnotskurn.

S?ningin er unnin ? samvinnu vi? Listasafn ?slands og spannar t?mabili? 1902-2004 ? ?slenskri myndlist. ? s?ningunni eru 21 verk ?r safneign Listasafns ?slands b??i ol?um?lverk, verk unnin ? papp?r og ?r?v?? verk. Verkin ? s?ningunni endurspegla ?kve?inn t??aranda og hugmyndafr??i en ekki einstaka listamenn n? ?r?un ?eirra. ?annig er reynt a? gefa mynd af ?r?un myndlistar ? ?slensku samf?lagi ? 20. ?ld og auka skilning ? samt?malist.

Markmi? verkefnisins er a? f? ungt f?lk, a?allega nemendur efri bekkja grunnsk?la og framhaldssk?la, til a? ?tta sig ? samhengi hugmynda ? myndlist n?t??ar og fort??ar og samhengi myndlistar og samf?lags. Me? s?ningunni hefur veri? unni? fr??sluefni ?annig a? sk?lah?par sem koma ? s?ninguna f? uppl?singar og verkefni til a? vinna a? ??ur en ?eir koma ? Skaftfell, ?eir f? lei?s?gn um s?ninguna og kynningu ? ?slenskri myndlist og einnig f? ?eir verkefni til a? taka me? s?r ? sk?lann og lj?ka ?ar. Me? ?essu m?ti er s?ningunni ?tla? a? vera hluti af myndlistarkennslu sk?lanna ? Austurlandi.

Eins og fyrr sag?i koma verkin ? s?ningunni fr? Listasafni ?slands sem er h?fu?safn ? svi?i myndlistar. Me? ?essu verkefni er ?tlunin a? koma til m?ts vi? nemendur ? fjarl?gum bygg?arl?gum svo flestir f?i t?kif?ri til a? nj?ta ?slenskrar myndlistar og fr??ast um ?ann sameiginlega menningararf sem Listasafn ?slands var?veitir.

S?ningarnefnd skipa: Dagn? Hei?dal, Rakel P?tursd?ttir, ?lafur Ingi J?nsson, Halld?r Bj?rn Run?lfsson fyrir Listasafn ?slands.  Dan?el Bj?rnsson, Gu?mundur Oddur Magn?sson, ??runn Eymundard?ttir fyrir Skaftfell.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *