Fr??sluverkefni fyrir grunnsk?la Austurlands, 2008-2009
Fr??akistillinn er samstarfsverkefni Skaftfells og T?kniminjasafns Austurlands og er jafnt li?ur ? safnakennslu T?kniminjasafnsins og fr??slustarfi Skaftfells. Um er a? r??a farandverkefni fyrir eldri bekki grunnsk?la en verkefni? mun einnig n?tast ??rum aldursh?pum. Fr??akistillinn er fer?akistill sem inniheldur safn verkefna sem nemendur a? leysa af hendi me? a?sto? kennara ?ar sem unni? er me? undur og d?semdir t?kni, myndlistar og mannshugans.
Tengslin ? milli lista og v?sinda eru megin ?ema verkefnisins. Fjalla? ver?ur lauslega um helstu uppg?tvanir og uppfinningar sem n?t?ma rafeindat?kni byggist ? og hlut skapandi hugsunar og uppg?tvana ? myndlist og v?sindum. Efni? byggist ? nokkrum litlum verkefnum ?ar sem unni? ver?ur me? raunverulegan b?na? og einnig ver?ur notast vi? myndir og texta til sk?ringar. Gert er r?? fyrir a? kistillinn muni sk?ra sig sj?lfur og ?arfnist ekki mikilla lei?beininga. Kistillinn er ekki st?rra en svo a? vel r?mist ? skottinu ? venjulegum f?lksb?l. Kistillinn er ekki ?yngri en svo a? einn fullor?inn ma?ur e?a tv? h?lfst?lpu? b?rn geta bori? hann. ?egar kistillinn er opna?ur kemst hann komast fyrir ? g?lffleti sem er hi? minnsta 3 sinnum 1.5 metrar me? venjulega lofth?? ( getur vel nota? st?rra pl?ss einnig). Ekki er ??rf ? neinum aukahlutum n? s?r?ekkingu til ?ess a? vinna me? kistilinn en gert er r?? fyrir ?v? a? notendur hafi a?gang a? 240 volta ri?straum.
Kistillinn er hanna?ur ? smi?ju T?kniminjasafni Austurlands. Skaftfell tekur ??tt ? h?nnun kistilins og hefur umsj?n me? myndlistar??tti hans. P?tur Kristj?nsson, safnstj?ri T?kniminjasafns Austurlands og myndlistarma?ur, Helgi ?rn P?tursson, myndlistarma?ur og forv?r?ur, Krist?n D?rfj?r?, emilio regio s?rfr??ingur, Hildigunnur Birgisd?ttir, myndlistarma?ur og kennari vi? Myndlistask?lann ? Reykjav?k, Bjarni Sigurbj?rnsson, myndlistarma?ur og smi?ur og P?tur Magn?sson, myndlistarma?ur og smi?ur komu ?ll a? h?nnun, ?r?un og sm??i kistilins.