Hl??AR / SLOPES

S?ningarstj?ri er Gu?mundur Oddur Magn?sson.

N?stkomandi laugardag kl 14.00 ver?ur opnu? sumars?ning Skaftfells, mi?st??var myndlistar ? Austurlandi. S?nd ver?a lj?smyndaverk eftir Kristleif Bj?rnsson. S?ningin nefnist Hl??ar.

Kristleifur er f?ddur ? Reykjav?k 1973 en er alinn upp ? Egilsst??um. Hann l?r?i myndlist og lj?smyndun ? Leipzig ? 8 ?r og ?tskrifa?ist fr? pr?fessor Timm Rautert ?ri? 2003. Eftir ?a? haf?i Kristleifur a?st??u ? Klink & Bank vi? Brautarholt og s??ar ? Komplexinum vi? Skipholt ? Reykjav?k. ? byrjun ?essa ?rs fluttist Kristleifur til Berl?nar ?ar sem hann hann b?r og rekur st?d?? ? Kreuzberg.

Um ?essar mundir hanga tv? st?r verk eftir Kristleif ? TATE Modern ? London ? ?tarlegri s?ningu um s?gu lj?smyndunar ? gegnum portrett-lj?smyndir. S? s?ning heitir Street & Studio og hangir uppi ?t ?g?stm?nu?. A?sto?ars?ningarstj?ri ?eirrar s?ningar, Florian Ebner, skrifar m.a. ?etta um Hl??ar, s?ningu Kristleifs ? Skaftfelli:

Kristleifur Bj?rnsson hefur teki? lj?smyndir ? Nor?-Austurlandi ? hartn?r 10 ?r. ??tt myndirnar s?u teknar ? svo l?ngum t?ma s?na ??r hvorki fj?lbreytileika jar?fr??ilegra n?tt?rumyndana n? umbreyta ??r n?tt?runni ? ?snortnar ?bygg?ir eins og b?ast m?tti vi?. Kristleifur beinir hins vegar athygli sinni a? afm?rku?u sm?atri?i, s?rst?kum jar?hniksa?st??um fjalla. Myndirnar s?na einfaldlega hl??ar.

Myndirnar eru stundum teknar me? ?gn upplyftu sj?narhorni og s?na hl??arnar ? hlutlausu og ?okukenndu lj?si; ekkert drama er ? ?eim a? finna. ??r eru hvorki ba?a?ar s?lskini n? stillt upp m?t himni. Hvergi b?lar ? hetjulegu sj?narhorni hins einreikula fer?amanns sem vill eigna s?r n?tt?runa. Hl??arnar eru settar fram ?n nokkurrar upphafningar ? afr?ttum.

?rum saman hefur Kristleifur stunda? reglulegar fjallafer?ir og kalla ??r fram hin ser?ukenndu einkenni; s?fellt n? bl?brig?i flatneskjunnar. ?essi n?lgun hefur einnig pers?nulegar og ?hugular hli?ar ??tt Kristleifur vinni ? list sinni ekki me? svokalla? land-art ?ar sem ferillinn sj?lfur er i?ulega listverki?. Fremur m? segja, a? Kristleifur leiti a? myndefni sem ?egar er ? til huga hans og fyrirfinnst einungis ? landslaginu ?arna. ?a? er leitin a? s?rst?kum eiginleikum formsins sem helgast af reynslu manns af uppruna s?num.

S?ning Kristleifs stendur fram ? verslunarmannahelgi og l?kur 3. ?g?st.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *