S?ningin er hluti s?ningara?arinnar R?ttardagur 50 s?ninga r?? sem h?fst 21. j?n? 2008 og l?kur 23. j?n? ?ri? 2013. Fyrirhuga? er a? setja upp 50 ?l?kar s?ningar ? t?mabilinu v??a um heim. Verkefninu er ?tla? a? varpa lj?si ? menningu landans sem hl?st af sau?kindinni, ekki fyrir 70 ?rum heldur n? ? l??andi stundu. Samhli?a munu s?ningarnar varpa lj?si ? ?r?un og ?herslur ? verkum A?alhei?ar.
? hra?a n?t?ma samf?lags gleymist stundum a? l?ta til baka og sko?a hva?an vi? erum komin. N? ?egar efnahagskerfi ?slands er ? molum er enn mikilv?gara a? l?ra og rifja upp hva? ?a? er sem skiptir m?li ? l?finu.
B?ndur hafa ?l?kt m?rgum ??rum starfsst?ttum veri? me? f?turna ? j?r?inni og ?vallt ? n?num tengslum vi? n?tt?runa. ?a? er ?hugavert a? kanna alla fleti sveitamenningarinnar og hvert h?n getur leitt okkur. Hva? er ?a? ? n?t?ma samf?lagi sem ? r?tur s?nar a? rekja til sveitanna.
??r s?ningar sem ?g hef sett upp ? verkefninu hafa vaki? f?lk til umhugsunar og margir haft ? or?i a? tilfinningin s? eins og a? hitta k?rkominn vin. E?a erum vi? a? hitta fyrir okkur sj?lf, l?klega blundar sveitama?ur ? okkur ?llum.
?g hef ? fyrstu sex s?ningunum fjalla? um sj?lfan R?ttardaginn ?egar f? er smala? af fjalli, r?ttarkaffi?, sl?turh?si?, ?orramatinn og fr?vikin fr? norminu sem s?nir sig t.d. ? tv?h?f?a kind. ? b?kab??inni mun ?g fjalla um sau?bur?.
?tlunin er a? vinna ? ?l?ka mi?la hva? eina sem fyllir hugan ?t fr? ?emanu r?ttardagur. Einnig hef ?g gaman af a? bj??a ??rum listam?nnum sem eru a? fjalla um svipa? efni, ??ttt?ku ? s?ningum m?num.
? undanf?rnum ?rum hef ?g a? mestu veri? a? kanna fundi? og afgangs hr?efni, timbur, h?smuni, j?rnad?t og ?v? um l?kt. En ?msir mi?lar heilla mig og m?guleikarnir ?endanlegir.
Myndir af verkum og allar n?nari uppl?singar er a? finna ? heimas??unni www.freyjulundur.is
A?alhei?ur S. Eysteinsd?ttir f?ddist ? Siglufir?i 23.j?n? 1963 og bj? ?ar til 1986, ?? fluttist h?n til Akureyrar. H?n stunda?i n?m vi? Myndlistask?lann ? Akureyri 1989-93 og hefur s??an unni? ?mis st?rf ? svi?i myndlistar ?samt ?v? a? vera athafnasamur myndlistama?ur. ? ?tta ?r starfr?kti A?alhei?ur galler?i? Kompuna og hefur sta?i? fyrir 76 menningarvi?bur?um ? slaginu sex . ?ri? 2000 h?f A?alhei?ur ??ttt?ku ? Dieter Roth akadem?unni og mun halda ?eirri samvinnu ?fram. A?alhei?ur hefur tv?vegis hloti? starfslaun fr? r?ki og b?. Var ??tttakandi ? uppbyggingu Listagilsins ? Akureyri og er ? stj?rn Myndlistaf?lagsins og Verksmi?junnar ? Hjalteyri. Undanfarin fj?gur ?r hefur A?alhei?ur b?i? og starfa? ? Freyjulundi ? n?grenni Akureyrar.
Hlj??mynd s?ningarinnar SAU?BUR?UR er eftir Mirjam Blekkenhorst
?