Opin vinnustofa, listamennirnir ??r Sigur??rsson, ?ur??ur Sigur??rsd?ttir og Ryan Sullivan munu vera me? opna vinnustofu ? b?kab??inni verkefnar?mi Skaftfells dagana 20. j?l? til 2 ?g?st fr? 12:00 18:00
? tveggja vikna t?mabili munum vi? nota g?mlu b?kab??ina sem vinnstofu. H?n ver?ur opin almenningi alla ?? daga sem vi? ver?um vi? vinnu ?ar. Undir lok t?mabilsins mun vinnustofan hinsvegar lj?ka hlutverki s?nu sem vinnur?mi og umbreytast ? s?ningarr?mi. Vi? munum h?tta a? framlei?a, st?ga til baka, endurra?a og meta ?a? sem vi? h?fum gert.
?Vi? eigum sameiginlegt ferli? a? framlei?a. ?etta ferli er ?a? sem l?tur marka?inn og samf?lagi? virka. ?a? a? st?ga til baka og meta ?a? sem hefur ?unnist, skipleggja ?a?, betur um b?ta ?a? og velta ?v? fyrir s?r hvort ?a? s? gert ? besta m?gulega m?ta er hinsvegar ekki eins algengt ? daglegu mynstri samf?lagsins.
?Sunnudaginn 2. ?g?st mun fara fram lokah?f fr? 18:00 21:00.