??runn Hjartard?ttir opnar s?ningu ? verkefnar?mi Skaftfells ? Sey?isfir?i fimmtudaginn 20. ?g?st, en h?n er gestalistama?ur ?ar ?ennan m?nu?. Verkefnar?mi? er gamla b?kab??in vi? Austurveg, en ?ar hefur ??runn unni? sta?- og t?mabundna innsetningu sem heitir Lei?r?ttingar.
??runn notar b?kbandsl?mband til a? m?la ge?metr?u inn ? r?mi?. L?mbandi?, sem er stundum kalla? kj?lband, er ?r striga og a?eins framleitt ? nokkrum litum og breiddum og gjarnan nota? til a? gera vi? b?kakili. ??runni hefur ??ur l?mt ? s?ningar?minu Su?su?vestur ? Reykjanesb?.
?g byrja ? a? sko?a arkitekt?rinn og r?mi? vel og vandlega, hva? einkennir ?a?? Hva? finnst m?r ?st??a til a? draga fram og undirstrika? Vil ?g reyna a? breyta r?misskynjuninni, notf?ra m?r sj?nr?n ?hrif og ?r?v?dd? Verkefnar?mi? er ?tr?lega samhverfur (symmetr?skur) salur og ?a? sem ?g ?kva? ?ar strax var a? ganga lengra me? samhverfuna; lei?r?tta svol?til fr?vik. M?r finnst ver?ugt verkefni a? gera sem mest ?r sem minnstu og reyni a? n? ?r ?v? einhverju sem b?tir vi? r?mi?. Svo er tengingin vi? striga og b?kur frekar lj??r?n.