Opnar 5. n?vember kl. 16:00
S?ningin lei?ir ?horfandann ? gegnum ?a? ferli sem ? s?r sta? fr? hugmynd a? ?tgefinni teiknimyndas?gub?k.
Sveinn Snorri les upp ?r n??tkominni lj??ab?k sinni Hinum megin vi? s?lsetri? ? opnuninni.
Teiknimyndasagan Skuggi R?kkva og lj??ab?kin Hinum megin vi? s?lsetri? ver?a til s?lu ? Skaftfelli.
“Lost his mind, found his heart”
Hausti? 2005 vakna?i ?g um mi?ja n?tt me? hugmynd a? s?gu ? kollinum. ?g ?kva?, ?? mig langa?i mest til a? halda ?fram a? sofa, a? skrifa hugmyndina ni?ur. A?als?guhetjan ?tti a? heita Skuggar (s??ar R?kkvi) og var hugmyndin ? bak vi? nafni? s? a? hann hef?i ofurmannlegt vald yfir skuggum. Tveimur e?a ?remur vikum ??ur, haf?i ?g s?? kvikmyndina American Splendor, sem fjallar um ?vi bandar?ska myndasagnah?fundarins Harvey Pekar. ? myndinni er s?nt hvernig hann b?r til teiknimyndas?gu me? einf?ldum strikakallateikningum. ?g skrifa?i textann a? Skugga R?kkva flj?tlega eftir a? ?g f?kk hugmyndina a? s?gunni og var? st?r hluti hans til ? me?an ?g gekk ? hlaupabretti m?r til heilsub?tar. ?g hreinskrifa?i textann og teikna?i s??an s?guna upp me? strikakallaa?fer?inni. Allt ferli? t?k sautj?n daga og var afraksturinn 775 myndir sem ?g teikna?i ? venjulegan A4 lj?sritunarpapp?r. ?g f?kk s?mu ?bendingu fr? ?llum sem fengu a? sj? handriti?, a? ?g ?tti a? skera vel ni?ur. Megin vankanturinn var a? ?g bj? gjarnan til of margar myndir ? kringum s?mu senu. ?g laga?i ?etta me? ?v? a? sameina setningar og einfaldlega klippa myndir ?t ?r s?gunni.
? september 2006 ba? ?g franskan teiknara, sem heitir Jean Antoine Posocco, a? gera m?r tilbo? ? teikningu s?gunnar eftir a? hafa fengi? fr? honum nokkrar myndir sem s?nishorn. Vi? n??um a? semja um verki? og um svipa? leyti lauk ?g vi? a? teikna s?guna ? karton ? sama broti og b?kin var prentu? ?. Vi? Jean f?rum saman ? gegnum hverja einustu mynd og sk?rum ni?ur enn frekar. ?etta var s??asta vinnslustigi? ? undan endanlegum teikningum Jeans og ?tkoman var? ?essi fallega b?k sem h?r er til s?ningar. H?n inniheldur 263 myndir og segir bara nokku? vel ?? s?gu sem ?g vildi koma ? framf?ri.
Sveinn Snorri er f?ddur ?ri? 1973. Hann hefur gefi? ?t sj? lj??ab?kur auk teiknimyndas?gunnar Skuggi R?kkva. N? lj??ab?k eftir hann kom ?t sumari? 2011. Sveinn Snorri b?r og starfar ? Egilsst??um.