SYLT / S?LD

Laugardaginn 28. apr?l var ?tilistaverki??Sylt / S?ld – eyja ? eyju eftir listah?pinn GV afhj?pa?. Verki? er sta?sett ? landfyllingunni vi? h?fnina ? Sey?isfir?i og er heilir 19 metrar ? lengd.

GV h?purinn dvaldi ? gestavinnustofu ? vegum Skaftfells ? apr?l og nota?i B?kab??inn-verkefnar?mi sem vinnustofu ? me?an ? dv?l ?eirra st??. ?ar unnu ?au a? hugmyndavinnu og framkv?md verkefnisins.

Hugmyndin ? bak vi??Sylt / S?ld er a? sm??a svi?, nokkursskonar pall sem a? ?b??ar Sey?isfjar?ar geta nota? eins og ?eim lystir. L?gun verksins v?sar ? eyjuna Sylt, sem var ??ur skrifa? S?ld, og er sta?sett vi? nor?urstr?nd ??skalands. Listamennirnir kusu ?? a? brj?ta upp formi? og ?annig afhelga ?? t?knmynd sem ver?ur ?sj?lfr?tt til ?egar ?kve?i? t?kn er vali? og sett fram.

GV h?purinn var stofna?ur ?ri? 2007 ? ??skalandi og samanstendur af Philipp Ackermann, Christin Berg, Christoph Hahne, Thomas Judisch, Claus Lehmann, Valentin Lubberger, Lasse Wilkening, Linus Lohmann og Sigtryggi Berg Sigmarssyni.? Me?limir hafa fj?lbreyttan bakgrunn; arkitekt?r, myndlist og svi?sh?nnun, og eru b?sett ? Berl?n, Hamburg, Frankfurt og Reykjav?k.

Lj?smyndir: Lasse Wilkening & Litten Nystr?m
Vefs??a GV:?http://www.zange.ws/

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *