T?nlistargj?rningur f?studaginn 6. j?l? kl. 18:00 ? B?kab??-verkefnar?mi
T?nlistargj?rningurinn ART BOOK ORCHESTRA samanstendur af b?kverkunum Affected as only a human being can Be, sem eru 10 talsins, og inniheldur hvert og eitt ?eirra einstakt hlj??verk. ? me?an ? gj?rningum stendur spilar listama?urinn Konrad Korabiewski ? b?kverkin eins og rafmagnshlj??f?ri v?ri a? r??a. Auk ?ess ver?a til s?nis ? formi innsetninga tv? myndbands- og hlj??verk, Culture Users (2010) og Tolerated Residence (2009).
Hlj??- og b?kverki? Affected as only a human being can Be er unni? ? nokkra mi?la og br??ir saman hlj??list, t?nlist, myndlist og b?kverk. Verki? er unni? samstarfi vi? listamanninn Litten.
Konrad Korabiewski (DK / PL) er tilrauna og margmi?la listama?ur. ? verkum s?num reynir hann a? koma til skila innihaldi, stemmningu og upplifun ? gegnum hlustun. Til a? mynda sko?ar hann n?jar lei?ir ? gegnum t?nlist til a? tj? heimspekilegar sko?anir og listr?na hugmyndafr??i. ? dag vinnur Konrad, ?samt f?l?gum s?num, a? ?v? a? stofna Sk?la mi?st?? fyrir hlj??list og tilraunakennda t?nlist ? Sey?isfir?i.
Gj?rningurinn er hluti af sumars?ningarr?? Skaftfells 2012 Reaction Intermediate.