A DAY OF 13 SUCCESSIVE HALF HOUR EXHIBITIONS ALTERNATING BETWEEN TWO ROOMS IN SKAFTFELL B?KAB?А

22. J?l? 2012, fr? kl.14:00-19:00
B?kab??-verkefnar?mi / Reaction Intermediate

S?ningar?? bygg? ? ?rstuttum myndlistars?ningum sem v?xlast ? milli tveggja r?ma ? B?kab??-verkefnar?mi. Til s?nis ver?a verk eftir ?msa listamenn sem hafa veri? bo?i? a? taka ??tt.

Hugmyndin a? baki A day of 13 successive half hour exhibitions alternating between two rooms in Skaftfell B?kab?? var upphaflega framkv?md ? Nomi’s Kitchen ? Glasgow ?ri? 2011. ?? fengu tveir ritstj?rar fr? danska listt?maritinu Pist Protta a? bj??a ellefu listam?nnum fr? Kaupmannah?fn og Glasgow a? taka ??tt ? svipa?ri gj?rningar??.

Krafist var af ??tttakendum a? ?eir g?tu komi? verkinu s?nu inn ? r?mi?, sett upp og teki? ni?ur ? innan vi? 15 m?n?tum. Me? svona stutta t?maramma, hver s?ning stendur ? 30 m?n?tur, lj?r formi? hverri s?ningu ?kve?in ?formlegheit og ?annig gefst t?kif?ri til a? gera tilraunir innan ?essa t?mamarka.

Margar s?ningar lei?a einnig af s?r margar opnanir og m? ?ess vegna gera r?? fyrir fj?rugri dagstund. Bo?i? ver?ur upp ? b??i mat og drykki.

A? verkefninu standa;

?se Eg J?rgensen f. 1958 ? Danm?rku, ?tskrifa?ist fr? danska h?nnunarsk?lanum ?ri? 1989. H?n? starfar sem listama?ur og graf?skur h?nnu?ur, og hefur me?-ritst?rt hinu danska Pist Protta ? 30 ?r. ?se vinnu me? ?msa prentmi?la og er mj?g hrifin af papp?r, litum og b?kum. Me? n?legum listaverkum m? nefna Kompendium 6 og Kompendium 7, endurprentu? skrautleg br?fsefni. H?n er me? a?setur ? Kaupmannah?fn og er eigandi ?se Eg Aps. www.hos-eg.dk

Jesper Fabricius, f. 1957 ? Danm?rku, l?r?i kvikmyndaklippingu ? danska kvikmyndask?lanum ?rin 1987-1991. Hann hefur ritst?rt list-t?maritinu Pist Protta s??an 1981 og einnig gefi? ?t b?kur um myndlist, b?kverk, lj??, undir nafninu Space Poetry s??an 1980. Jesper hefur gert kvikmyndir, b??i tilrauna- og heimildamyndir ? m?rg ?r. B?r ? Kaupmannah?fn. www.jesperfabricius.dk / www.spacepoetry.dk

R??hildur Ingad?ttir, f .1959, l?r?i ? Emerson College ? Sussex og St Albans College of Art and Design, Bretlandi, fr? 1981 – 86 og hefur veri? virk sem listama?ur s??an. R??hildur vinnur me? ?msa mi?la, s.s. texta, teikna, vegg-teikningar og m?lverk, sk?lpt?r, v?de? og innsetningar og mun gegna st??u listr?ns stj?rnandi Skaftfells ?rin 2013-2014. H?n b?r og starfar ? Kaupmannah?fn og ? Sey?isfir?i. www.radhildur.com

Tumi Magn?sson, f. 1957, stunda?i myndlistarn?m ? Reykjav?k og Enschede, Hollandi, fr? 1978-81. Verk hans ? dag hverfast um r?mi, ? formi strekktra lj?smynda e?a myndbands- og hlj??innsetninga. Tumi var pr?fessor vi? Listah?sk?la ?slands fr? 1999 til 2005, og vi? Konunglega danska listah?sk?lann fr? 2005 til 2011. Hann b?r n? og starfar ? Kaupmannah?fn og ? Sey?isfir?i. www.tumimagnusson.com

Verkefni? er hluti af sumars?ningarr?? Skaftfells 2012 Reaction Intermediate.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *