Skaftfell hefur undanfarin ?r haft umsj?n me? myndmenntarkennslu ? 7.-10. bekk ? Sey?isfjar?arsk?la.
? Vesturvegg gefur a? l?ta verkefni sem nemendur ? 9. – 10. bekk ger?u ? vor?nn 2012. ?au kynntu s?r l?f og list al???ulistamannsins ?sgeirs J?n Emilssonar, Geira, og s?ttu innbl?stur fr? honum til a? vinna a? frj?lsu verkefni.