? tilefni af D?gum myrkurs mun ?tvarp Sey?isfj?r?ur, FM101,4, spila fr?sagnir sem hafa t?nst ? safni? fr? ?v? verkefni? h?fst.
?tsending hefst fimmtudaginn 8. n?vember og stendur til sunnudagsins 11. n?vember. H?gt ver?ur a? hlusta allan s?larhringinn.
Tilgangurinn er a? safna fr?s?gnum allra ?b?a Sey?isfjar?ar ? ?runum 2011 til 2012 og var?veita einskonar svipmyndir, sem saman gefa heildst??a mynd af samf?laginu. Alls hafa safnast n?rri 200 fr?sagnir en s?fnunin er ? lokastigum og endar ? desember.