RITHÖFUNDALEST(UR)

Hið árlega rithöfundakvöld verðu haldið að venju fyrstu aðventuhelgina, laugardaginn 1. des kl. 20:30 í Skaftfelli.

Fimm rithöfundar munu lesa úr nýútkomnum verkum sínum.

Kristín Steinsdóttir, Bjarna-Dísa

Kristín Ómarsdóttir, Milla

Steinunn Kristjáns, Sagan af klaustrinu á Skriðu

Einar Már Guðmundsson, Íslenskir kóngar

Eiríkur Örn Norðdahl, Illska

Glögg og piparkökur í Skaftfell Bistró.

Aðgangseyrir er 1.000 kr
500 kr fyrir börn og eldri borgara

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *