S?fnun ? fr?s?gnum ? Fr?sagnasafni? mun formlega lj?ka hinn 1. desember. Verkefni? hefur sta?i? yfir ? tv? ?r og hafa safnast um tv? hundru? fr?sagnir fr? ?b?um Sey?isfjar?ar.
Af ?essu tilefni ver?a afrit af Fr?sagnasafninu afhent til var?veislu B?kasafni Sey?isfjar?ar, H?ra?skjalasafni Austfir?inga og T?kniminjasafni Austurlands. Fulltr?ar fr? ?essum stofnunum munu veita ?v? vi?t?ku.
Einnig munu ?rn? Bj?rg Bergsd?ttir verkefnastj?ri Fr?sagnasafnsins, Hrafnkell L?russon forst??uma?ur H?ra?sskjalasafns Austfir?inga og P?tur Kristj?nsson forst??uma?ur T?kniminjasafnsins flytja erindi um verkefni?.
L?ttar veitingar ? bo?i.
Um Skaftfell og Fr?sagnasafni? / Skaftfell and The Narrative Collection from Skaftfell on Vimeo.
N?nar um verkefni?
Fr? ?v? ? byrjun ?rs 2011 hefur Skaftfell sta?i? a? verkefninu Fr?sagnasafni?. Tilgangurinn er a? safna fr?s?gnum allra ?b?a Sey?isfjar?ar ? ?runum 2011 til 2012 og var?veita einskonar svipmyndir sem saman lag?ar gefa heildst??a mynd af samf?laginu.
?a? er einstakt a? geta kortlagt endurminningar heils samf?lags. Sl?k yfirs?n veitir ekki einungis inns?n ? samf?lagi? heldur er ?a? einst?? samt?maheimild. Heimild um mannlega tilvist, heimild um gang t?mans, samspil kynsl??anna og ?ann grunn er liggur ? bak vi? samt?mann.
Fr?sagnir hafa veri? teknar upp ? myndband og veri? til s?nis ? b?kist?? verkefnisins, s?fnunarmi?st??inni, ? a?als?ningarsal Skaftfells. S?fnunarmi?st??in var formlega opnu? 17. j?n? 2011 og ?ar g?tu gestir horft ? fr?sagnir og kynnt s?r verkefni?. Mi?st??in var opin ? ?tta m?nu?i og b?ttust fr?sagnir s?fellt vi?.
Frumkv??i af Fr?sagnasafninu kom fr? listr?num stj?rnandi Skaftfells 2011-2012, svissneska listamanninum Cristoph B?chel. Verkefni? er unni? ? samvinnu vi? ?j??fr??istofu en s?fnunin fer fram samt?mis ? Str?ndum og ? Sey?isfir?i. ??tla? er a? ? lok ?rs 2012 ver?i s?fnunin yfirsta?in.