T?nlistarkonurnar Hei?a Eir?ks og Berglind ?g?stsd?ttir ?tla a? fara litla t?nleikafer? um landi? ? byrjun j?n?. ??r spila b??ar frumsamda t?nlist sem flokka m?tti sem tilraunakennda poppt?nlist ? ja?rinum, en n?lgast t?nlistarflutning sinn ? mj?g ?l?kan h?tt. Hei?a notast eing?ngu vi? kassag?tar og s?ng og leikur h?ga og seigflj?tandi ?j??lagat?nlist, en Berglind notar t?lvu og m?kraf?n og leikur tilrauna-part?-raft?nlist.
??r ?kv??u a? fer?ast um ?sland ? eina viku, og taka syni s?na, 11 og 13 ?ra, me? s?r. Me?fer?is ver?ur l?ka t?nlist ? kasettum og geisladiskum sem ??r ?tla a? kynna og selja.
Hei?a og Berglind munu spila ? Sey?isfir?i Laugardaginn 8. j?n? ? B?kab??inni – verkefnar?mi.
Berglind ?g?stsd?ttir ?er myndlistama?ur og t?nlistama?ur og hefur h?n n?loki? vi? sinn ?ri?ja geisladisk sem ber heiti? I am your girl. ? t?nleikunum mun h?n leika og syngja l?g af honum, ?samt einhverjum l?gum til vi?b?tar. Fyrir hefur h?n gefi? ?t pl?turnar Fiskur n?mer eitt sem kom ?t ?ri? 1997,? Vinir bjarga deginum??ri? 2010, vocal remix-diskinn Aldrei of seint fyrir ?st ?ri? 2010 og hefur sungi? inn? fj?lda geisladiska me? ??rum b?ndum , ?samt hef?bundnu s?ningahaldi. Einnig hefur h?n n?hafi? ?tg?fu ? kasettur?? me? t?nlistarlegum tilraunum og ?t eru komnar tv?r ? ?eirri r??.
Hei?a Eir?ks hefur notast vi? nafni? Hei?a tr?bador s??an ?ri? 1989 ?egar h?n h?f a? koma ein fram me? kassag?tar. Hei?a tr?bador er n? a? vinna a? s?l?pl?tu me? efni sem hentar einni r?dd og einum kassag?tar. Hei?a hefur, fr? ?rinu 1994, gefi? ?t allmarga geisladiska me? hlj?msveitunum Unun, Hei?u og Hei?ingjunum, Ruddanum og Hellvar, ?samt nokkrum s?l?pl?tum. Hennar s??asta ?tg?fa var Hellvar-platan Stop that noise, sem kom ?t ?ri? 2011. H?n vinnur ?essa dagana a? n?rri barnapl?tu me? Dr. Gunna.
?essi fer? hlaut fer?astyrk fr? Kraumi, t?nlistarsj??i.