Listamannateymi? RoShamBo, ? g??ri samvinnu vi? Skaftfell mi?st?? myndlistar ? Austurlandi hefur n? loki? vinnu vi? vefkort sem hefur a? geyma uppl?singar um ?ll helstu verkst??i, vinnustofur, s?ningar?mi og ?hugaver?a sta?i ? Sey?isfir?i. Korti? er hugsa? fyrir alla ?? sem starfa innan skapandi geirans; listamenn, h?nnu?ir, handverksmenn og a?rir sem hafa hug ? a? vinna ? sv??inu, framkv?ma verkefni, framlei?a verk e?a leggjast ? ranns?knir og ?r?unarvinnu. ?v? m? segja a? korti? ?j?ni ?eim a?ilum sem ?ar koma fram og skj?lst??ingum ?eirra og vi?skiptavinum.
N? ?egar eru gestalistamenn Skaftfells farnir a? n?ta s?r korti? en lengi hefur veri? ??rf fyrir sl?kan gagnagrunn, ekki s?st n? ? lj?si t?luver?ar aukningar ? fj?lda listamanna og h?nnu?a sem dvelja ? Sey?isfir?i ? vegum Skaftfells, LungA, LungA sk?lans, Heima, Sk?la, Ullarvinnslu fr? L?ru og annarra.
Ger? kortsins er styrkt af Menningarr??i Austurlands.