M?nudaginn 30. september
Kl. 15:00 – 17:00
Skaftfell gestavinnustofa, Austurvegur 42, 3. h??
? m?nudaginn mun ?se Eg J?rgensen opna vinnustofu s?na fyrir gestum og gangandi. ?se hefur dvali? ? Sey?isfir?i fr? ?g?st byrjun og unni? a? allm?rgum verkefnum. Tvisvar sinnum ? t?mabilinu bau? h?n listam?nnum, Karena Nomi og Camilla N?rgaar, til a? dvelja hj? s?r og vinna verk saman me? a?sto? fr? sey?firskum listam?nnum og grunnsk?lanemum Sey?isfjar?arsk?la. Afrakstur samstarfsins ver?ur til s?nis ? morgun. Auk ?ess h?lt h?n ?fram a? vinna a? b?kverkar??inni Komplendium og mun ? morgun s?na verk 8 – 13 ?r r??inni, ?samt fleiri heimilisverkefnum.
?se Eg J?rgensen f. 1958 ? Danm?rku, ?tskrifa?ist fr? danska h?nnunarsk?lanum ?ri? 1989. H?n starfar sem listama?ur og graf?skur h?nnu?ur, og hefur me?-ritst?rt hinu danska Pist Protta ? 30 ?r. ?se vinnur me? ?msa prentmi?la og er mj?g hrifin af papp?r, litum og b?kum. H?n er me? a?setur ? Kaupmannah?fn og er eigandi ?se Eg Aps. www.hos-eg.dk
Me? styrk fr?: