Vetrarhúfur gerðar með hefðbundnum aðferðum.
Opnun laugardaginn 22. nóvember kl. 16:00. Opið daglega til 29. nóvember kl. 14:00-18:00.
Hönnunarfyrirtækið New Yok hefur tímabundið flutt starfsemi sína í Bókabúðina-verkefnarými í hjarta Seyðisfjarðar. Þar eru framleiddar handgerðar húfur úr ull af Seyðfirsku sauðfé beint úr nærliggjandi fjallahaga. Hægt er að fylgjast með ströngu vinnuferlinu, umbreytingu á hráu og kornóttu reyfi verkað í silkimjúkt garn og tilurð hinnar klassísku New Yok götustíls húfu. Sýningin leiðir gesti í gegnum framleiðsluferlið og gefur einstæða yfirsýn í vefnaðartækni.
Við þetta tækifæri mun listamaðurinn, Petter Letho, einnig sýna nýtt listaverk “Research and Reflection: the best of, so far”. Verkið byggir á gömlum íkonískum ljósmyndum eftir Petter sem eru settar fram í nýtt samhengi.
Velkomin á opnun og heimsfrumsýningu á nýju húfunum frá New Yok 22. nóvember kl. 16:00. Á opnunin verður einni af hetjum New Yok heiðruð, listamaðurinn og hugsjónamaðurinn Sun Ra, sem fann ljósið í myrkinu og einfaldleikann í óreiðu.
VELKOMIN!
Verkefnið er styrkt af