Geirah?s, fyrrum heimilis ?sgeirs J?n Emilssonar a? Oddag?tu 4c, pr??ir ?ram?takve?ju Skaftfells.
Geiri bj? yfir mikilli sk?punar??rf og skreyti h?si? sitt af mikilli natni. Saga Geira er einst?k og ? dag stendur h?si? sem vitnisbur?ur um f?lagslegar a?st??ur heyrnarskertra ? ?rum ??ur. Oddagata hefur veri? ? umsj?n Skaftfells undanfarin ?r og hefur ?v? veri? haldi? n?nast ?breytt fr? andl?ti Geira 1999.
S??ustu tv? ?r hefur Geirah?s veri? loka? almenningi og t?luver? vinna hefur fari? ? a? endurgera h?si?, me? a?sto? g??ra a?ila og undir lei?s?gn fr? T?kniminjasafni Austurlands. Allt h?si? hefur veri? m?la? utandyra, veggmyndirnar endurger?ar, ?tidyrahur?in yfirfarin, komi? fyrir dreni ?samt ?msu sm?legu. Innandyra hafa eldh?smunir skr?settir ? Sarp og innr?ttingin yfirfarin. Til stendur a? opna h?si? aftur almenningi ? vor 2015.
Skaftfell vill nota ?etta t?kif?ri og ?akka ?llum ?eim sem hafa sta?i? a? verkefninu. S?rstaklega vill mi?st??in ?akka Birni Roth fyrir sitt framlag. Kristj?ni Steingr?mi og Gu?mundi Oddi fyrir r??gj?f og vinnuframlag. R?nari Lofti Sveinssyni, S?lbj?rgu Hl??versd?ttur, Kristj?ni J?nssyni, Nir?i Gu?mundssyni, P?tri J?nssyni og starfsm?nnum ?haldah?s Sey?isfjar?arkaupsta?ar fyrir alla a?sto? og stu?ning. Einnig f?r Gullberg ehf, H?safri?unarsj??ur og Safnasj??ur bestu ?akkir fyrir fj?rhagslegan stu?ning.