Gr?na hinum megin – vide? listah?t??

Her?ubrei?  b??salur
Mi?vikudag 25. mars kl. 20:00.

(109 m?n.)

Gr?nna hinum megin er farands vide? listah?t?? stofnu? a? frumkv??i listamannsins Clemens Wilhelm ? Berl?n ?ri? 2011.

A? ?essu sinni beinir h?t??in sj?num s?num a? verkum eftir ??ska listamenn sem eru f?ddir ? kringum 1980. Verk ?eirra endurspegla m?lefni hinnar hnattv?ddu kynsl??ar: pers?nuleg og hnattr?n vi?fangsefni togast ? vi? ?au samf?lagsvandam?l sem einstaklingurinn stendur frammi fyrir.

Gr?nna hinum megin kynnir ?hrifar?kt samansafn myndbandsverka sem afhj?pa undirme?vitund l??andi stundar: ?fgar kap?talisma, aflei?ingar neysluhyggju, h?ttan sem stafar af stafr?nni r?mant?k, kreppu karlmennskunnar, hryllinginn mannkynss?gunnar, aflei?ing eftirlits, a?skilna? fr? n?tt?runni og ?s?nileika dau?ans. M?lt?ki? “grasi? er alltaf gr?nna hinum megin”, minnir okkur ? a? sta?ir vir?ast alltaf st?rkostlegri s?? ?r fjarska. En ?egar ma?ur fer?ast er erfitt a? losna undan ?eirri tilfinningu a? ?fangasta?ir s?u a? ver?a ? svipa?ri, jafnvel verslunarlegri og fyrirt?kjav?nni. Hvar er ?etta “gr?na hinum megin” ? tuttugustu og fyrstu ?ld?

Dagskr?

Constantin Hartenstein
ALPHA (11 min)

Julia Charlotte Richter
PROMISED LAND (11 min)

Marko Schiefelbein
LIFE BEGINS HERE (15 min)

Clemens Wilhelm
CONTACT (15 min)

(hl?)

Thomas Taube
DARK MATTERS (20 min)

Ulu Braun
BIRDS (15 min)

Bettina N?rnberg & Dirk Peuker
ZEMENT (12 min)

Nike Arnold
HADES TREPTOW (10 min)

Heildart?mi 109 min

Um h?t??ina

S??an 2011 hefur Gr?na hinum megin s?nt mismunandi dagskr?r ? Organhaus Art Space, Chongqing (CN), Sichuan Fine Arts Insitute, Chongqing (CN), Frequency Time Group, Chengdu (CN), SIM Samband ?slenskra myndlistarmanna, Reykjavik ( IS), Meneer de Wit, Amsterdam (NL), Buitenwerkplaats Artist Residency, Starnmeer (NL), Titanik Gallery, Turku (FI), Kallio Kunsthalle, Helsinki (FI), Eesti Kunstiakadeemia, Tallinn (EST), Glasgow School of Art ( UK), Babel Art Space, Trondheim (NO), Small Projects, Troms? (NO), NOD Gallery, Prag (CZ), Atelier Nord ANX, Oslo (NO), og Zajia Lab, Beijing (CN).

Gr?na hinum megin er listamannafrumkv??i reki? ?n hagna?ar. H?t?? er ger? m?gulegt me? ?rl?tum stu?ningi listamanna og samstarfs stofanna.