3. 5. j?l? 18:00-21:00 ? B?kab??inni-verkefnar?mi
S?ningin The Spaghetti Incident er einnar r?sar myndbands innsetning sem er unnin ?r fr? a?fer?um ?takam?lverksins (e. action painting) og pl?tuk?pu Guns N Roses fr? 1993. Verki? er ni?ursta?a hugarflugs vi? verkavinnu og fjallar um ?standi? sem myndast ?egar endurteknar hreyfingar a?skilja huga og l?kama, andlegt fer?alag sem borgar 11 evrur ? t?mann.
Christian Hansen er t?nlistar- og myndlistarma?ur, b?settur ? Rotterdam, Hollandi. ? verkum s?num kortleggur hann sambandi? milli fjarl?g?ar og t?ma og r?misins milli ?essa tveggja ??tt. Til a? gera ?etta ?hugam?l kostna?arminna b?r Christian oft til eigin t?l ?r endurunnin efnum. Hann gengur ? sta? ?ess a? taka str?t? og m?tti ? vissum skilningi segja a? ?a? s? hluti af vinnuferli hans.
Christian dvaldi sem gestalistama?ur Skaftfells ? vor og ?egar ?v? lauk ?lengdist hann og bj? og starfa?i ? fir?inum.