Fyrir 6 – 10 ?ra
M?nudaginn 10. ?g?st – f?studagins 14. ?g?st
kl. 13:00 – 15:00
? n?mskei?inu munu b?rnin kanna n?jar a?fer?ir ? teikningu ? gegnum leiki og ?msar tilraunir. Unni? ver?ur me? mismunandi efnivi? s.s. bl?anta, kol, vatnsliti, vax og drullumall. Sambandi? ? milli ?ess sem vi? sj?um og ?ess sem vi? teiknum ver?ur megin vi?fangsefni n?mskei?sins.
N?mskei?i? fer fram ? T?nlistask?lanum en einnig ver?ur unni? utandyra. ??tttakendur ?urfa a? m?ta ? vinnuf?tunum s?num og me? vi?eigandi ?tif?t fyrir drullumall og vesen.
N?mskei?i? er unni? af frumkv??i Skaftfells ? samstarfi vi? T?nlistarsk?la Sey?isfjar?ar og RoShamBo.?Lei?beinandi: ??runn Eymundard?ttir
N?mskei?sgjald er 6.500 kr. pr. barn, 50% systkinaafsl?ttur. Efniskostna?ur er innifalinn.
Skr?ningarfrestur er til og me? 30. j?n?, skr?ning fer fram ??skaftfell@skaftfell.is