Frontiers of Solitude er al?j??legt samstarfsverkefni milli listamanna og listastofnana ? ?remur Evr?pul?ndum; `kolsk? 28 (T?kklandi), Atelier Nord (Noregi) og Skaftfells. ?mislegt ver?ur ? d?finni ? tengslum vi? verkefni? ?.?.m. gestavinnustofudv?l, ranns?knarlei?angrar og vinnnustofur ? hverju ?v? landi sem tekur ??tt. Vi? verkefnalok, snemma ?rs 2016, ver?ur haldin s?ning og m?l?ing ? Prag.
Verkefni tekur ? yfirstandandi umbreytingu landslags og n?in tengsl ?ess milli s??i?na?arsamf?lagsins?og n?tt?ru. ?essi ?emu eru ?tf?r? me? tilliti til menningar landafr??i og formfr??i sv??a sta?sett ? T?kklandi, ?slandi og Noregi.
Markmi?i? er a? b?a til vettvang til a? stu?la a? samvinnu og skiptast ? upplifun milli listamanna, v?sindamanna og stofnana ?samt ?v? a? kanna og t?lka n?legar og langt?ma umbreytingar landslags, sem er l?st ? eftirfarandi m?ta:
Current changes in the industrialized landscape around the city of Most (northern Bohemia), especially the loss of historical continuity, transfers of geological layers and social structures, transition towards the post-carbon economy and a current discussion on the abolition of territorial limits which potentially may lead to further degradation and exploitation of the landscape by extensive open pit coal mining.
(Into the Abyss of Lignite Clouds, September 2015)
Tv?r ranns?knarlei?angrar ver?a ? t?mabilinu: Field Work and Ecology ? ?g?st 2015 ? ?slandi og Sound of Melting Ice,?september 2015, ? Finnmark ? Nor?ur Noregi. Lei?angarnir fara fram ? st??um ?ar sem ?hrif og vegsummerki i?nv??ingar fr? s??ustu ?ratugum eru s?nileg.
? t?u daga ranns?knarlei?angri um ?sland munu ??tttakendur fara ? ?msa sta?i ? Su?ur-, Austur- og Nor?urlandi ?ar sem h?gt er a? sko?a ?n?ttar au?lindir sem b?a yfir endurn?janlegum orkugjafa – vatn, gufa og vindur – auk ?eirra ?hrifa sem vatnsfalls- og jar?varmavirkjanir hafa ? landslag og sta?bundin ?rhagkerfi. St?rsta jar?efnast?fla ? Evr?pu, K?rahnj?kast?fla, ver?ur sko?u? auk ?lversins sem h?n var bygg? fyrir og ?au ?rkerfin sem ur?u fyrir ?hrifum. Bygging K?rahnj?kast?flu (2003-07) og p?lit?ska ferli? sem a? ?v? leiddi var mj?g umdeilt ? ?slandi. Me? n?verandi r?kisstj?rn er ?tlunin a? byggja enn fleiri vatnsfallsvirkjanir og stu?la me? ?v? a? aukinni n?tingu ? ?eim virkjanam?guleikum til a? la?a a? fj?rfesta fr? al?j??legum fyrirt?kjum og st?ri?na? til landsins.?Listamennirnir munu hitta s?rfr??inga ? ??rum svi?um og f? a? kynnast vistfr??ilegum, p?lit?skum og f?lagshagfr??ilegum hli?um ? ?eim st??um sem ver?a heims?ttir. ?tlunin er a? koma me? innlegg ? gagnr?na og uppl?sta umr??u um ?kve?in d?mi sem sn?a a? sameiginlegum vistfr??ilegum og f?lagshagfr??ilegum hagsmunum og skilja betur endurn?janlega orkuframlei?slu og orkuneyslu.
Norski lei?angurinn leggur ?herslu ? n?muvinnslu ? sv??inu og ?hrif ?ess ? landslagi?. B??i n?verandi og fyrri norskar r?kisstj?rnir hafa styrkt verkefni fyrir landm?lingar ? steinefnum til a? meta h?fi ?eirra til n?muvinnslu, sem hefur skila? ? heitri umr??u ? n?tingu steinefna, s?rstaklega ? nor?urhluta landsins.
Lokaafrakstur verkefnisins ver?ur kynnt ? upphafi ?rs 2016 ?egar t?kkneskir, norskir og ?slenskir listamenn taka ??tt ? sams?ningu ? `kolsk? 28 galler? ? Prag. Til s?nis ver?a ?msar skr?setningar og athuganir, n? listaverk, t?lkanir og ni?urst??ur ?r ranns?knarlei??ngrum. Gefin ver?ur ?t s?ningarskr? me? hlj??- og myndbandsuppt?kum ?samt textum um samt?malist, vistfr??i og? umhverfisv?sindum.
?eir listamenn sem taka ??tt eru: Finnur Arnar Arnarson, Karlotta Bl?ndal, Peter Cusack, ??runn Eymundard?ttir, Monika Frycova, Elvar M?r Kjartansson, Alena Kotzmannova, Vladimir Merta, Pavel Mrkus, Greg Pope, Krist?n R?narsd?ttir, Ivar Smedstad, Milos Sejn, Vladimr Turner, Robert Vlasak, Diana Winklerova, Martin Zet (fleiri munu b?tast vi?).
Frontiers of Solitude samstarfsverkefni `kolsk? 28 (Deai/setkani), Atelier Nord? og Skaftfells myndlistarmi?st?? Austurlands og er fj?rmagna? me? styrk ? gegn um uppbyggingarsj?? EES?fr? ?slandi, Liechtenstein og Noregi fyrir menningararf og samt?malistir.