F?studaginn 25. sept, kl. 19:30 – 22.00
B?kab??in-verkefnar?mi
Sey?isfj?r?ur b?r yfir al?j??legri tengingu vi? umheiminn. Gr?ska listateymi? Campus Novel rannsakar ?ennan hafnarb? ? Austurlandi ? samhengi vi? almenna ?mynd um samsvarandi sv??i. Straumur f?lks, innfluttra vara og uppl?singa m?tar einkenni sta?arins og gefur um lei? v?sbendingar um tengsl, hreyfanleika, tengslanet, stj?rnkerfi, takmarkanir og skaranir.
Myndbandsinnsetningin Local/Focal/Fluctuant er tilraun til a? sta?setja ?essi einkenni sta?arins ?t fr? ?eirri s?rst??u sem ??urnefnt gegnumstreymi skapar.
Campus Novel?er listateymi sem er starf?kt b??i ? A?enu og Berl?n og var stofna? ? n?vember 2011. ? verkum s?num gera listamennirnir tilraun til a? afbaka sta?h?fingar um vestr?nt n?t?masamf?lag me? ?a? a? markmi?i a? skapa kringumst??ur ?ar sem h?gt a? draga n?jar ?lyktanir og skapa n?tt samhengi.?H?purinn tekur oft fyrir nokkur sj?narhorn ?t fr? fornleifafr??ilegum forsendum til a? sko?a n?t?manum ? ?eim tilgangi a? endursko?a og leita eftir n?rri merkingu. ? verkum s?num n?ta ?au s?r margs konar fr??asvi? (heimspeki, arkitekt?r, t?knfr??i, gj?rningalist) til a? skapa samr??u ?n ?ess a? leggja upp me? ?kve?na merkingu. Innan listateymisins Campus Novel starfa listamennirnir Giannis Cheimonakis, Giannis Delagrammatikas, Foteini Palpana, Yiannis Siniouroglou og Ino Varvariti.