T?nlistard??i? er Gursus er aflei?ing ?v?nts fundar, milli al???ut?nlistar fi?luleikara og jass saxaf?nleikara, sem m? rekja til lestarseinkunar. Saman leika ?au fj?ruga, ?fluga, svipmikla og ?st?ril?ta t?nlist sem ? s?r r?turr ? hef?bundin ?j??l?g?? bland vi? frj?lsan og formlegan jass, ?samt t?luvert af spunaleik.
Einstakt t?kif?ri til a? kynna s?r br??ing al???ut?nlistar og jass. Gursus mun spila ? nokkrum st??um ? ?slandi og m? fylgjast me? fer?um ?eirra h?rna.
N?nar um bandi?
Heitir t?nar eru einkennandi fyrir st?l Idu sem br??na saman vi? magna? spil Svens. Hlj??i? ver?ur fast og hei?arlegt og ?? kemst svo n?l?gt ?v? a? ?? finnur lyktina af eldinum fr? litla h?sinu ?ar sem tv?eyki? ?fir sig og undirb?r n?ja t?na.
T?nlistarmennirnir eru b??i vel ?ekkt me?al yngri kynsl??a ? t?nlistarheiminum.
Ida Karlsson er sax?f?nleikari og t?nsk?ld. H?n spilar me?al annars me? jazz hreyfingunni Medi og swing band hlj?msveitin Who’s Your Mama – WYM, auk Kathrine Windfeld Big Band (DK). Hennar eigin kvartett IKQ hefur veri? sag?ur leika t?nlist me? sk?rum ?hrifum fr? jazzi, t?nlist sj?unda ?ratugarins og norr?nni ?j??lagat?nlist.
Sven Midgren er ?j??lagat?nlistarma?ur me? dj?par r?tur ? hef?ir su?ur-Sv??j??ar. Hann hefur leiki? me? skandinav?sku hlj?msveitinni Tranotra sem kafar dj?pt ? fornar hef?ir s?nskrar ?j??lagat?nlistar. Fi?luleikur Sven hefur b??i r?andi og eflandi ?hrif enda blandar hann saman t?nlist? og fr?s?gn sem fer me? ?horfandann ? einstaka ?vint?rafer?.
T?nleikafer?alagi? er styrk af?Kulturkontakt Nord Kulturr?det and Musik i Syd