? mi?vikudaginn 28. n?v Dana Neilson?(CA) og Tuomo Savolainen?(FI)?munu s?na afraksturinn af dv?l sinni ? gestavinnustofu Skaftfells.
Veri? velkomin ? Her?ubrei? caf? milli kl. 16:00 og 18:00 til a? hitta listamennina og sko?a verkin sem ?au eru a? vinna a?.
Dana Neilson hefur ? verkum s?num tvinna? saman listum og v?sindum ? tengslum vi? efnivi?, ferli og hluti sem h?n safnar sm?m saman. H?n s?kir s?r innbl?stur ?r n?tt?runni, ? uppruna hr?efnis sem finna m? ? glerjungi og a?dr?ttarafli s?nu gagnvart steinas?fnum. H?n mun setja fram athuganir s?nar ? fundnu efni (steinum) ? formi keramiks sem eru b??i prufur og litlir sk?lpt?rar.
Verk Tuomo?hverfist um fj?ll, himinn, tr?, ve?ur, t?ma, liti, endurtekningu, hringr?s, breytileika, mismun, venju, breytingar, birtu, myrkur, rigningu, snj?, vind, s?l, ?oku og hei?r?kju. ?a? tengist einnig ?slitinni endurtekningu (?ar til ?a? tekur enda). S??astli?na tvo m?nu?i hefur hann kvikmynda? Strandatind ? hverjum degi fr? sama sta?.?
B??ir listamennirnir eru b?settir ? Helsinki og hafa dvali? ? gestavinnustofu Skaftfells ? okt?ber og n?vember 2018.