S?ningarsalur Skaftfells, 7. apr?l – 2. j?n?, 2019
S?ning ? undursamlega ?venjulegum og fj?lbreyttum s?fnum fengin a? l?ni fr? ?b?um Sey?isfjar?ar og n?rliggjandi sv??um.
Opnun 6. apr?l, kl. 16:00-18:00. Allir eru velkomnir.
?ll erum vi? ? e?li okkar safnarar, ?mist af ?settu r??i en oft af tilviljun. Sl?k s?fn endurspegla oft ? t??um pers?nuleika okkar og geta sem sl?k sagt okkur eitthva? um safnarann. S?ning ?essi var? a? veruleika ?egar ?b?um b?jarins og n?rliggjandi sv??a var bo?i? a? s?na hluti sem ?au safna.
Sl?k breidd safna endurspeglar fj?lbreytileika ?b?anna. ?au spanna allt fr? ?rvali ritv?la til kvikmyndaskr?a, fr? serv?ettum til vespuhrei?ra. Markmi?i? var a? opna fyrir eins fj?lbreytt ?rval hluta og m?gulegt v?ri og s? stefna tekin a? s?na allt sem stofnuninni bi?ist, innan tilhl??ilegra marka.
Me? verkefninu er ger? tilraun til a? draga upp mynd af samf?laginu me? ?v? a? s?na ?essa hluti sem eru einhvern h?tt hla?nir merkingu e?a hafa tilfinningalegt gildi fyrir okkur. Me? hverju safni fylgja uppl?singar um safnarann ?samt texta fr? eigandanum sem sk?rir fr? safninu og hvers vegna ?a? skiptir hann m?li.
Vi? vonumst til a? verkefni? s? sk?rt d?mi um hvernig samf?lag Sey?isfjar?ar getur veri? skapandi ??tttakandi ? starfseminni en ekki einv?r?ungu sem ?horfandi. Enn fremur, vonumst vi? til ?ess a? s?ningin endurspegli me? einhverju m?ti b??i e?li safna og s?fnunar auk hlutverks n?t?magaller?s og samband ?ess vi? n?rsamf?lagi?. Verkefni? er til ?ess falli? a? varpa fram spurningum um hva? ?a? ???ir a? vera safnari, hvort a? s?fnun ?urfi a? vera me?vitu? og hver skilgreining safna s?.