Opnun: laugardaginn 21. september 2019, kl. 16:00-18:00
21. september – 26. okt?ber, 2019
Titill s?ningarinnar, ?a? er ekki r?tt er torr??ur af ?settu r??i og sem sl?kur ? hann vel vi? verk Elvars M?s Kjartanssonar og Litten Nystr?m.
B??ir listamennirnir hafa kosi? a? gera Sey?isfj?r? a? ?eirra heimab?. B?rinn hefur l?ngum ??tt a?la?andi ? augum listamanna hva?an?va ?r heiminum til a? dvelja ?ar og vinna og ? sumum tilfellum a? setjast ?ar a?. ?essi s?ning er afrakstur samtals sem ? s?r sta? milli listamanna sem b?a ? sl?ku skapandi umhverfi og samf?lagi. S?ningin var ekki unnin ? samvinnu ? eiginlegum skilningi en hins vegar eyddu Elvar og Litten umtalsver?um t?ma ? a? tala um verkin s?n og finna ?ema, sameiginlegan fl?t og samhlj?m.
? s?ningunni er tveimur listam?nnum teflt saman sem breg?ast vi? efnivi? og ferla ? ?l?kan h?tt, en um lei? m? finna einhvern skyldleika ?ar ? milli. Litten Nystr?m skapar f?nleg verk og notast oft vi? text?l sem h?n litar me? litarefnum sem b?in eru til ?r sv??isbundnum jar?efnum. ?essi umbreyting er b??i hef?bundin og tilraunakennd og m? hugsa sem eins konar afhj?pun jars?gulegs t?ma. Sl?kur verkna?ur vir?ist vera tilraun til a? brj?ta til mergjar ?a? sem ?r?fst utan mannlegs t?ma me? ?v? a? umbreyta efninu og mylja ? sm?tt ?annig a? ?r ver?i litarefni, sem aftur hefur ?hrif ? litbrig?i efnisins.
?a? sama m? segja um Elvar M?r Kjartansson sem er ?hugasamur um atbur?arr?s ummyndunar. Hann hefur sterka tengingu vi? timbur enda starfar hann sem smi?ur. N?lgun hans ? ?ess konar efnivi? er a? setja af sta? ferli e?a atbur?arr?s efnisins. ?essi ath?fn ? ?a? til a? vera ?geng, eins og t.d. a? klj?fa b?t af reynivi?. Me? sl?kum gj?rningi sleppir Elvar lausum ?hlutbundnum leifum efnisins. L?kt og hi? s?rkennilega hlj?? sem ver?ur til ?egar timbri? klofnar og hi? ?efnislega sem b?r ? forminu og ferlinu leysast ?r l??ingi.
Stutt ?vi?grip
Elvar M?r Kjartansson f?ddist ? Reykjav?k ?ri? 1982. Fr? 2009 flakka?i hann ? milli Reykjav?kur og Sey?isfjar?ar og fluttist alfari? til Sey?isfjar?ar 2012. Hann hefur s?nt v??a ? ?slandi auk ?ess sem hann hefur teki? ??tt ? s?ningum ? Par?s, Frakklandi; Prag, T?kklandi; Bruno, T?kklandi; og V?n, Austurr?ki. ?ri? 2016 t?k Elvar ??tt ? verkefninu Frontiers of Solitude sem var samstarfsverkefni milli Skaftfells og stofnana ? Noregi og T?kklandi ?ar sem rannsaka?ar voru t?mabundnar breytingar ? landslagi. Elvar starfar ?ar a? auki undir listamannsnafninu Auxpan og gefur ?t tilraunakennda t?nlist og hefur m.a. teki? ??tt ? t?nleikum ? ?slandi, Frakklandi, Bandar?kjunum, Englandi, ?tal?u og Belg?u.
Litten Nystr?m (f?dd 1977 ? ?r?sum, Danm?rk) nam vi? Konunglega danska listah?sk?lanum ? Kaupmannah?fn ? t?mabilinum 2003-2008. Litten flutti til ?slands eftir a? hafa dvali? ? gestavinnustofu Skaftfells ?ri? 2011. ?ri? 2016 stofna?i h?n, ?samt Linus Lohmann, FOSS sem er vettvangur ?tg?fu ? eint?kum ? takm?rku?u upplagi, listab?kum og b?kverkum. H?n hefur s?nt v??a erlendis ?.?.m. ? Kunsthal Charlottenborg, ? Kaupmannah?fn, Danm?rku; Centre for Contemporary Art, ? ?r?sum, Danm?rku; Iaspis, Stokkh?lmi, Sv??j??; og h?lt n?veri? einkas?ninguna After Memory, ? Art Links Suldanha Suite, Fort Dunree ? ?rlandi ?ri? 2019.