Amanda Riffo: TEYGJANLEGT ?LAG

09.11.2019 — 05.01.2020

Opnun: Laugardaginn 9. n?vember 2019, kl. 16:00-18:00

Lei?s?gn me? listamanninum sunnudaginn 10. n?vember, kl. 14:00-15:00

S?ningin Amanda Riffo: TEYGJANLEGT ?LAG er hluti af stefnu Skaftfells a? s?na verk yngri listamanna sem eru b?settir ? ?slandi og staddir ? mikilv?gum t?mam?tum ? ferli s?num. Amanda Riffo er fr?nsk listakona sem flutti til ?slands ?ri? 2012 en dvaldi ?ar ??ur ? gestavinnustofu Skaftfells ?ri? 2008.

Amanda Riffo vi?urkennir a? h?n s? haldin sj?nkvilla og a? ?essi l?kamlegi annmarki hafi veitt henni innbl?stur megni? af ferli s?num sem listama?ur. Sj?nin er undirsta?a sj?nlistar ?ar sem hinn hlutl?gi veruleiki og hugl?ga upplifun m?tast. Hvernig vi? sj?um er mj?g pers?nubundi?. Amanda notar ?essa m?ts?gn endurteki? ? verkum s?num me? ?v? a? blanda saman sk?rskotunum og a?fer?um fr? mismunandi svi?um t.d. ni?urst??ur fr? ranns?knarstofum sem h?n leggur ofan ? og blandar vi? hef?bundnar teikningar; raunv?sindaleg n?lgun ? hluti sem nota?ir eru til sp?d?ma; e?a blandar saman tilb?na listmuni vi? raunverulegar a?st??ur. ?essi n?lgun tengist titlinum TEYGJANLEGT ?LAG sem er fenginn ?r l?singu ? fyrirb?rinu ?egar a? n?tt?rulegt ?stand hlutar er umbreytt undir ?r?stingi e?a ?lagi.

?tgangspunktur ?essarar s?ningar er sj?nr?n upplifun Am?ndu ?ar sem h?n gengst vi? skeikulleika hennar, ?vissu og skekkju. ?egar vi? g?ngum um s?ningarr?mi? breytist ?s?nd okkar ? verkunum. H?r er ekki eing?ngu um sj?nhverfingu a? r??a heldur pers?nubundi? samspil hvers og eins okkar vi? hi? hlutl?ga. Annars sta?ar ? r?minu hefur Amanda skanna? spegla og ?r ver?ur eins konar lj??r?n takm?rkun spegilsins sem er, undir venjulegum kringumst??um, ?hald fyrir hi? fullkomna endurvarp. ?tkoman er svarthol sem er endalaus l?ppa spegilmynda og uppl?singa. ?essi endanleiki myndar sett fram me? ofgn?tt uppl?singa er einnig h?gt a? l?ta ? sem f?lagslega og menningarlega hef? svarta spegilsins sem tengist svartagaldri e?a hinu yfirskilvitilega. ? ?eim tilvikum er spegillinn ekki a?eins t?kn um heiminn heldur a?fer? vi? a? komast handan hins efnislega heims.

Me? innsetningu sinni ? Skaftfelli hefur Amanda gert upplifun ?hforfandans fl?knari og skapa? vettvang fyrir tilraunir ? gagnvirkni hins s?lr?na og l?kamlega r?mis. H?n vonast til a? afhj?pa ja?ar?s?nd okkar ? raunveruleikanum ?egar hi? efnislega er undir einhvers konar ?s?nilegu ?lagi.

Listferill

Amanda Riffo nam vi? the National School of fine Arts ? Par?s ?ar sem h?n ?tskrifa?ist me? MFA gr??u ?ri? 2002. H?n hefur b?i? og starfa? ? Reykjav?k fr? 2012. Verk hennar hafa veri? til s?nis ? Evr?pu, Japan og Chile s??an 2002. H?n hefur teki? ??tt ? nokkrum al?j??legum listkaupstefnum en einnig samt?malistkaupstefnum um teikningar (Volta Basel (CH); FIAC Paris (FR)) og var ?? fulltr?i fyrir Gallery Schirman and De Beauc? ? Par?s ? t?mabilinu 2005-2010.

EYE Film Institute ? Hollandi hefur safn? verkum fr? henni um ?rabil. ? n?vember 2018 h?lt h?n s?na fyrstu einkas?ningu ? ?slandi, CAVERN ? listamannarekna r?minu OPEN. ?ri? 2019 t?k Amanda ??tt ? Sequences h?t??inni ? Reykjav?k og sama ?r t?k h?n ??tt ? sams?ningunni OUTLINE ? Maki Fine Arts Gallery ? Tokyo 2019. Fr? 2005 til 2008 starfa?i Amanda sem a?sto?arkona ? vinnustofu fyrir mex?kanska listamanninn Gabriel Orozco. N?veri? hlaut h?n styrk fr? Institut Fran?ais til a? gera tv? gestavinnustofutengd verkefni ? Tokyo (2012 og 2013) ?ar sem h?n s?ndi ? Youkobo Art Space og hlaut umbo?slaun fyrir flugeldaverkefni fyrir Franska sendir??i? ? Tokyo. H?n dvaldi n?veri? ? gestavinnustofu Boghossian Foundation ? Brussel, Belg?u. Amanda kom fyrst til ?slands ?ri? 2007 og dvaldi ? gestavinnustofu S?M og sneri svo aftur ?ri seinna og dvaldi ? gestavinnustofu Skaftfells. H?n hefur veri? me?limur S?M s??an 2015 og sat ? stj?rn N?L? fr? 2015 – 2017.